Kvikmyndagagnrýni 
  corner   



Heim

Eldri gagnryni

Í boði málningar...það segir sig sjálft
 

mánudagur, maí 19, 2003

 
Hafið ****/*****

Kvikmyndin Hafið, leikstýrð af Baltasar Kormáki, er virkilega vel heppnuð kvikmynd á íslenskan mælikvarða. Afbragðs leikarar eru í myndinni og ber þá helst að nefna Gunnar Eyjólfsson, Hilmi Snæ Guðnason og Kristbjörgu Kjeld. Myndin er á vissan hátt mjög pólitísk, hvað varðar umfjöllunina um kvótakerfið, en einnig mjög ýkt t.a.m. hvað persónusköpun snertir. Ég mæli hiklaust með Hafinu og fær hún því fjórar stjörnur af fimm mögulegum...





This page is powered by Blogger.